Eru þau saman? Eru þau ekki saman? Þessu velta slúðurmiðlar vestanhafs fyrir sér fram og til baka. Parið sást saman á góðgerðarsamkomu í Los Angeles fyrr í vikunni, sem þykir ýta undir sögusagnir þess efnis að þau séu í raun og veru par. Þau mættu á samkomuna sitt í hvoru lagi. Eins yfirgáfu þau svæðið sitt í hvoru lagi en á nákvæmlega sama tíma. Allt ferlega leyndardómsfullt. En sagt er að þau vilji halda sambandi sínu utan sviðsljóssins
Sjá einnig: Fyrsta myndin af Jennifer Lawrence og Chris Martin saman
Saman, ekki saman? Það er erfitt að segja til um.
Parið mætti á svæðið í sitt hvoru lagi.
Þau yfirgáfu samkomuna á sama tíma.
Sjá einnig: Jennifer Lawrence og Lorde saman á djamminu