Kjóllinn sem Kim Kardashian skartaði á Met Gala hátíðinni í vikunni hefur vakið mikla athygli. Sjálf hefur Kim sagt frá því að kjóllinn sem Cher klæddist á fyrstu Met Gala hátíðinni árið 1974, hafi verið innblásturinn að hennar kjól. Miðillinn Daily Mail heldur því fram að þetta sé ekki í eina skiptið sem Kim hefur leitað til Cher eftir innblæstri.
Sjá einnig: The Met Gala: Sjáðu kjólana
Kim á Met Gala 2015.
Cher á Met Gala árið 1974.
Fleiri dæmi:
Sjá einnig: Kim Kardashian í ögrandi og afar þröngum samfestingi á Brit-verðlaununum