Kjóllinn sem dívan Jennifer Lopez klæddist á Billboard-tónlistarverðlaununum í Las Vegas í gærkvöldi hefur valdið þó nokkru fjaðrafoki. Fjölmargir slúðurmiðlar hafa fjallað um kjólinn og velt því fyrir sér hvort kalla megi þennan klæðnað kjól yfir höfuð.
Sjá einnig: Jennifer Lopez í svakalegasta kjól sem þú hefur séð
Hefur slúðurpressan meðal annars haft orð á því hversu óvenjulegt það er að J.Lo sýni á sér naflann.
Jen skartaði ögn ljósara hári en venjulega.
45 ára og fáránlega flott – hvort sem þetta telst kjóll eður ei.
Sjá einnig: Jennifer Lopez (45) birtir sjóðheita bossamynd á Instagram