Lærðu að fela þynnkuna

Jæja, löng helgi að baki og svona. Eurovision, útskriftir og hvers kyns partýhöld – það eru mögulega einhverjir ekki alveg upp á sitt besta í dag. Ekki örvænta, hérna eru nokkur skotheld ráð til þess að fela þynnkuna og líta út fyrir að vera endurnærður og eiturhress. Svona næstum því.

Sjá einnig: Djammlífið með augum edrúmanneskjunnar

 

SHARE