Nú vilja slúðurmiðlar vestanhafs meina að hjónaband Ben Affleck og Jennifer Garner sé að líða undir lok. Samkvæmt vefmiðlinum RadarOnline hefur parið ekki sést saman opinberlega í meira en mánuð. Affleck og Garner eiga þrjú börn saman og hafa verið gift í 10 ár.
Sjá einnig: Jennifer Garner: Öfgafullir megrunarkúrar úr sögunni
Ben sást ráfa um einsamall á afmælisdag Garner – og veittu slúðurmiðlar því athygli að enginn giftingahringur var á fingri hans.
Sjá einnig: Hvernig kynntust þessi stjörnupör?