Dýrin í frumskóginum sjá spegil í fyrsta skipti

Franski ljósmyndarinn Xavier Hubert Brierre ferðaðist til Gabon í Afríku og skellti upp nokkrum speglum í frumskóginum til að sjá hvernig dýrin myndu bregðast.

 

Sjá einnig: Dramatískur köttur horfir í spegil

 

Flest dýrin varð það ekki ljóst að þau væru að horfa á sig sjálf en viðbrögð þeirra eru mörg hver alveg óborganleg!

 

SHARE