Það er einfalt, fljótlegt og einkar þægilegt að smella tagli í hárið á sér. Með þessari aðferð má hins vegar poppa gamla góða taglið dálítið upp. Nei, þú þarft ekki að vera með ljósgrænt hár til þess að framkvæma þetta.
Sjá einnig: 10 auðveldar hárgreiðslur fyrir stutt hár
Einfalt og skemmtileg tilbreyting:
Sjá einnig: Grátt hár þarf ekki að þýða að þú sért amma