Ertu krullhærð? Svona skaltu þurrka á þér hárið

Þetta ætla ég að prófa í kvöld. Hugsanlega sendi ég manninn minn í rúmið langt á undan mér. Svo hann sjái mig nú ekki með þetta höfuðfat. Það er fátt leiðinlegra en úfið krullað hár – kannski er þetta trixið, hver veit?

Sjá einnig: Sex af hverjum tíu hrokkinhærðum líða kvalir út af krullunum

Alveg þess virði að prófa:

SHARE