Já, það þurfa allir að eiga vini. Meira að segja fræga fólkið. Og fræga fólkið á jafnvel fræga vini. Hvílík blanda. Hérna eru nokkrar stjörnur sem þú vissir sennilega ekki að væru vinir.
Sjá einnig: 13 stjörnur sem hafa gengið of langt í lýtaaðgerðunum
Jake Gyllenhaal, Jay Z og Beyoncé.
Jennifer Aniston og Emma Stone.
Jennifer Lawrence og Drew Barrymore.
Jessica Alba og Nicole Richie.
Sjá einnig: Hvernig léttast stjörnurnar á stuttum tíma?
Jon Hamm og Paul Rudd.
Jude Law og Lena Dunham.
Sjá einnig: 10 stjörnur sem skarta miður fögrum húðflúrum
Kate Moss og Harry Styles.
Kim Kardashian og Demi Lovato.
Julia Roberts og Amal Clooney.
Melanie Griffith og Kris Jenner.
Meryl Streep og 50 cent.