Emerson er rúmlega fimm mánaða og alveg hreint brjálæðislega fyndinn – án þess að hafa nokkra hugmynd um það. Mamma hans snýtir sér og Emerson litli veit bara ekkert hvernig hann á bregðast við. Hlæja, vera hræddur, gráta?
Sjá einnig: Aðeins of fyndið – Lítil stúlka fyllist stolti þegar heimilishundurinn léttir á sér!
Þetta er svo hrikalega fyndið: