Nýjustu fregnir herma að raunveruleikastjarnan og ofurfyrirsætan Kendall Jenner sé á leiðinni á hvíta tjaldið. Mirror greinir frá því að Kendall komi til greina fyrir hlutverk í stórri kvikmynd – hvaða kvikmynd það er sem um ræðir er þó ekki ljóst.
Sjá einnig: Eru Kendall Jenner og kappakstursmaðurinn Lewis Hamilton nýtt par?
Sjá einnig: Baulað á Kylie og Kendall á sviði
Kendall Jenner tilheyrir sömu umboðsskrifstofu og fyrirsætan Cara Delevingne en hún hefur einmitt verið dugleg að leika í bíómyndum undanfarið.