DIY: Frábær brögð til að beita á sólarströnd og í sumaryl!

Já, það kann að vera að sumarið bjóði ekki upp á mikinn yl á Íslandi, en ófáir leggja þó leið sína til sólarlanda í sumar og því ekki úr vegi að fara yfir nokkur heilræði sem sýna hvernig má nýta sumarið í botn og njóta ferðarinnar!

SHARE