Viltu þreifa á andliti ófædds barns þíns?

Tæki sem gerir það að verkum að þú getur fengið líkan af ófæddu barni þínu mörgum máðuðum áður en það fæðist. Ný tækni gerir það kleift að prenta út mót úr þrívíddarsónar. Sumar segja það að sjá barn sitt áður en það fæðist, geri tengslin á milli þeirra mun sterkari, því níu mánuðir geta verið lengi að líða og mikil eftirvænting ríkjandi. Þessi tækni hefur verið til frá því þrívíddarprentarar komu á markaðinn en nú eru sí fleiri lönd að nýta sér þessar tækniframfarir í sónarnum. Undanfarin ár hefur þrívíddarsónar orðið vinsælli og margir foreldrar nýta sér þann möguleika til þess að bera ófætt barn sitt augum áður en það kemur í heiminn.

Venjulegar sónarmyndir sýna eingöngu með svörtu og hvítu útlínur barnsins og líffæri en með líkaninu verður andlit barnsins áþreifanlegra og raunverulegra og telja sumir að það verði til þess að tengslin verði meiri.

2A095E3200000578-3141851-image-a-1_1435444631516

b2

Sjá einnig: Bráðfyndið gabb – Kona í sónar platar mömmu sína sem var viðstödd

b3

Sjá einnig: Leyfðu fréttamanni og ljósmyndara að fylgjast með lífi sonar síns sem þjáðist af genagalla

Heimildir: Dailymail

SHARE