Ljósmyndarinn Chase Richardson skrifaði þetta á Instagram: „Það var eitt brúðkaup í sumar þar sem mér tókst að renna á hausinn meðan ég var að taka myndir af brúðhjónunum, svaramönnum og brúðarmeyjum.“
Sjá einnig: 17 börn sem eru komin með nóg af brúðkaupum
Þessi mynd segir meira en 1000 orð.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.