Eflaust eiga einhverjir ljós með svona pappaskermi, hvort sem það prýðir loftin eða liggur inni í geymslu. Annars eru svona skermir fáanlegir í Ikea og örugglega víðar. Þetta ljós er að minnsta kosti ægifagurt og alveg þess virði að dunda sér dálítið yfir helgina.
Sjá einnig: DIY – 14 frábærar leiðir til að föndra úr tómum klósettrúllum!
https://www.youtube.com/watch?v=1-MAs8wDb4k&ps=docs
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.