Instagram afléttir #curvy banni

Instagram lokaði fyrir myllumerkið #curvy fyrir nokkru síðan en hefur nú aflétt banninu. Ekki voru allir sáttir við að Instagram hefði bannað notkun á orðinu curvy, þar sem enn voru orð eins og skinny og jafnvel anorexia leyfð. Fjölmargar konur tóku sig saman og vildu vekja athygli á því að það væri ekkert nema sanngjarnt að þær gætu sett myndir sínar á samfélagsmiðilinn líkt og grannar konur, svo lengi sem þær væru innan sómasamlegra marka.

 2AB2F1BB00000578-3175960-image-m-26_1438005676827

Stjórnendum Instagram fannst þessar konur heldur ögrandi og að taldi þær stríða gegn því sem eðlilegt þykir í samfélaginu.

2AB2F1BF00000578-3175960-image-a-27_1438005686616

2AB3BED600000578-3175960-image-a-29_1438005708273

Margar hverjar brugðu á það ráð að nota #curvee í stað þess að nota #curvy

2AB3BF5200000578-3175960-image-a-30_1438005715207

2A9759F400000578-3163921-image-a-2_1437063247936

Heilbrigt? #skinny hefur aldrei verið bannað á Instagram en #curvy hefur þótt ekki við hæfi.

Sjá einnig: Konur í stærri stærðum mega líka vera í bikini

Heimildir: Dailymail

SHARE