Fyrsti þátturinn af I AM CAIT var sýndur sunnudaginn 26.júlí . Í þáttunum er fylgst með stórstjörnunni Caitlyn Jenner þar sem hún tekst á við sitt nýja líf sem kona. Í þessum fyrsta þætti mátti meðal annars sjá þegar Caitlyn hittir tengdason sinn, Kanye West, í ,,fyrsta” skipti. Fólk kann að hafa skiptar skoðanir á Kanye en Caitlyn hefur sagt frá því margoft að hann hafi verið einn af hennar helstu stuðningsmönnum í gegnum þetta ferli.
Sjá einnig: Caitlyn Jenner er pæja fyrir allan peninginn