Fyrsta barnið sem fékk græddar á sig hendur

Zion Harvey er 8 ára gamall frá Baltimore í Bandaríkjunum. Þegar Zion var 2ja ára gamall missti hann báðar hendur sínar og fætur vegna sýkingar sem olli drepi og fjarlæga þurfti útlimina við ökkla og úlnlið.

Teymi 40 lækna og annarra heilbrigðsstarfsmanna sáu um ágræðsluna sem tók um 11 klukkustundir. Zion er yngsti sjúklingurinn í heimi sem gengist hefur undir slíka aðgerð og gekk hún öll að óskum. Hann hefur nú hlotið tilfinningu og hreyfigetur í nýju hendurnar sínar og getur nú tekið upp litla og létta hluti. Móðir hans segir að hann hafi fengið að ráða því hvort ágræddar yrðu á hann hendur eða ekki, svo þegar tími kom, þá ákvað Zion sjálfur að láta verða að aðgerðinni.

2AEA4EB200000578-3177757-image-a-54_1438113005835

Zion hefur öðlast hreyfigetu í nýju fingrunum sínum.

2AEA4EBC00000578-3177757-image-a-52_1438112923736

Ávalt glaðlyndur: Zion lét ekkert stöðva sig þrátt fyrir handarleysið.

2AEA4EC400000578-3177757-image-a-51_1438112894291

2AEA764D00000578-3177757-image-a-66_1438117200925

2AEA755700000578-3177757-image-a-65_1438117195232

Yngsta barnið sem hefur gengist undir slíka aðgerð.

2AEA760000000578-3177757-image-a-73_1438118266263

2AEA772100000578-3177757-image-a-61_1438117042793

Zion ásamt móður sinni Patty Ray. Hún segir hann hafa fengið að ráða alfarið hvort græddar yrðu á hann hendur eða ekki.

Sjá einnig: Vaknaði upp eftir fæðingu og það var búið að fjarlægja báðar hendur og fætur hennar

Heimildir: Dailymail

SHARE