Eiginkona Bobby Brown flutt á sjúkrahús

Það á ekki af söngvaranum Bobby Brown að ganga þessa dagana. Minningarathöfn um dóttur hans, Bobbi Kristina, var haldin á síðasta laugardag. En hún lést þann 26.júlí síðastliðinn. Bobby var viðstaddur athöfnina ásamt eiginkonu sinni, Alicia Etheredge. Aðeins nokkrum klukkustundum eftir minningarathöfnina fékk Alicia alvarlegt flog á hótelherbergi þeirra hjóna og var samstundis flutt á sjúkrahús.

Sjá einnig: Eiginmaður Bobbi Kristina: Fékk fregnir af andláti Bobbi á internetinu

PAY-Alicia-Etheredge-and-Bobby-Brown

Alicia og Bobby við minningarathöfnina.

Alicia-Etheredge

Alicia.

SHARE