Caitlyn Jenner virðist vera í vafa um hvoru kyninu hún laðast að, ef marka má nýjustu klippuna úr heimildarþáttunum I AM CAIT. Í þættinum ræðir Caitlyn um að hún sé einfaldlega ekki viss um hvort hún laðist að körlum eða konum – hana vanti einfaldlega samanburð:
Ég hef bara verið með konum!
Brotið úr þættinum má sjá hér:
Sjá einnig: Kris Jenner hittir Caitlyn Jenner í fyrsti skipti
https://www.youtube.com/watch?v=IdSmSAViX3Q&ps=docs