Hvað finnst ykkur mest kynæsandi við karlmenn? Nokkrar konur og einn karlmaður segja okkur hvað þeim finnst!
Sjá einnig: Hvaða stjörnumerki er mest kynæsandi ?
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.