Glæsikvendið Sharon Stone situr fyrir nakin í nýjasta tölublaði Harper’s Baazar. Í tímaritinu segir hún meðal annars frá því að hún kjósi frekar að nota fyllingarefni heldur en lýtaaðgerðir til þess að viðhalda unglegu útliti sínu. Eins ræðir hún um heilablóðfallið sem hún fékk árið 2001 og hvernig hún þurfti að læra bæði að ganga og tala alveg upp á nýtt.
Sjá einnig: Hefur Sharon Stone fundið æskubrunninn? – Myndir
Stórglæsileg kona hún Sharon.