Mismunandi lönd fengu mynd af konu og voru beðin um að laga hana til með Photoshop til þess að gera hinn fullkomna líkama samkvæmt þeirra eigin skoðunum.
Hér er upprunalega myndin og voru hönnuðurnir beðnir um að breyta myndunum og var útkoman aldeilis mismunandi eftir löndum.
Sjá einnig: Nei þessar myndir eru ekki „photoshop-aðar“
Sjá einnig: Verstu „photoshop“ klúðrin á árinu 2014
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.