Í nýjasta myndbrotinu úr þáttaröðinni um Caitlyn Jenner, I AM CAIT, má sjá þegar Kris Jenner hittir Caitlyn í fyrsta skipti. Svo virðist sem Kris sé ekki alveg á eitt sátt með Caitlyn og finnst hún heldur upptekin af sínu nýja lífi. Kris minnir Caitlyn meðal annars á að hún eigi ennþá börn og þau megi hún ekki skilja út undan. Þetta endar svo með tárum.
Sjá einnig: Kris Jenner & Caitlyn Jenner ástúðlegar í afmælisfögnuði