Fræga fólkið er víst mannlegt, þó það beri það ekki alltaf með sér. Og eins og við hin gera þau líka hin ýmsu glappaskot. Hérna eru 13 myndir af frægu fólki sem samkvæmt vefsíðunni Distractify mega aldrei gleymast.
Sjá einnig: 9 stjörnur sem hafa farið í brjóstastækkun
Þegar Tom Hardy var með MySpace.
Þegar Bush fékk nóg af áreiti fjölmiðla.
Þegar Kate Middleton krotaði KING á bringuna á Vilhjálmi Bretaprins með rauðum varalit.
Þegar Kim Kardashian sólbrann
Þegar Leonardo DiCaprio skemmti sér alveg ógeðslega vel með vatnsbyssu
Þegar Shaq hélt á pandabirni.
Þegar Shia LaBeouf fór út að hlaupa
Þegar Mark Whalberg var Marky Mark.
Þegar Jim Carrey klæddist þessu á ströndinni.
Þegar Pitbull útskrifaðist
Þegar Julia Roberts rakaði sig ekki undir höndunum
Þegar The Rock klæddist rúllukragabol
Þegar Arnold pósaði með dúkku