Enn fleiri sniðugar leiðir til þess að brúka vöfflujárn

Fyrir ekki svo löngu síðan sýndum við ykkur 7 stórsniðugar leiðir til þess að brúka vöfflujárn. Í myndbandinu hér að neðan má sjá enn fleiri leiðir – spennandi, ekki satt?

Kleinuhringir sjóðheitir úr vöfflujárni, mmmm!

Sjá einnig: Eldsnögg eggjakaka á innan við mínútu – Bökuð í vöfflujárni!

SHARE