Er þetta mest pirrandi hönnun allra tíma?

Einkennileg hönnun Katarina Kamprani sýnir hversdagslega hluti úr lífi okkar, sem hafa verið gerðir fremur óhentugir. Línan hennar heitir ,,The Uncomfortable” og eru hlutirnir nothæfir en virkilega óþægilegir í notkun.

Sjá einnig: Öðruvísi hönnun í Úkraínu

1.  Ó, illi pottur!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.04.24-1020x1024

2. Einmitt það sem maður vill ekki í stól!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.04.32-1006x1024

Sjá einnig: Algjörlega tilgangslaus hönnun – Myndir

3. Einmitt það sem við þurfum í eldhúsið, sagði enginn – aldrei!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.05.17-1006x1024

4. Eigum við ekki bara að drekka teið úr niðurfallinu?!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.05.25-1004x1024

5. Hver þarf að vökva blómin sín? Þau drepast hvort eð er!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.05.33-979x1024

6. Þá borða ég bara með höndunum….

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.05.40-1024x781

7. Það getur nú verið ,,dásamlegt” að hella úr þessu

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.05.52-1024x646

8. Ókei, frábært! Mig langaði hvort eð er að sitja á gólfinu!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.15.27-804x1024

9. Geggjað! Ég þarf hvort eð er ekkert að sópa!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.15.33

9. Ég drekk vínið bara beint úr flöskunni, þá er ég góð!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.18.14

10. Við skulum bara reyna að róa okkur!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.18.30

11. Ég held hvort eð er aldrei í haldfangið!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.18.37

12. Hvers vegna í ósköpunum? Ég drekk þá bara vínið alltaf úr flöskunni!

Screen-Shot-2015-08-26-at-13.18.42

SHARE