Fallegur rammi getur verið algjört augnayndi. Ef þú átt gamla ramma sem þú hefur geymt mjög lengi en tímir alls ekki að henda? Það er hægt að nota þá í marga aðra hluti en að setja myndir inn í þá.
Sjáðu bara þessar hugmyndir:
1. Minningar og myndir
Sjá einnig: DIY: Poppaðu upp gömul kertaglös með glimmeri
2. Margnota dagatal sem þú getur bara fyllt inn í
Sjá einnig: DIY: Viltu teikna línur á neglurnar þínar?
5. Eða risastór krítartafla
6. Það er líka hægt að nota túss sem helst endalaust á
7. Skartgripahaldari
Sjá einnig: DIY: Búðu þér til ægilega smekklegt loftljós
8. Lyklarnir allir á einum stað
9. Skraut á ísskápinn
10. Rammar inn hilluna
Country Living / Claire Richardson
Sjá einnig: DIY: Ofureinfaldar og flottar skartgripaskálar
11. Rammi á hillur
12. Snyrtiborð
13. Skreytingar utandyra í brúðkaupi
14. Skreytingar innandyra
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.