Framtíð barna okkar veltur á okkur – veljum rétt

Bandarísk auglýsing brýnir fyrir okkur að huga að heilsu okkar, bæði hvað við setjum ofan í okkur og afleiðingar óheilsusamlegs lífernis. Við erum fyrirmyndir barna okkar og viljum þeim vitanlega fyrir bestu, svo sýnum þeim hvernig á að lifa heilbrigðu lífi.

Sjá einnig: Offita og yfirþyngd á Íslandi

SHARE