12 hlutir sem gera karlmenn afbrýðissama

Smáforritið Whisper leyfir fólki að senda í nafnlaus skilaboð af ýmsu tagi. Þar má meðal annars finna játningar á hinu og þessu, af því að stundum er jú gott að geta létt á hjarta sínu – sama hvar það er gert.

Sjá einnig: Ertu afbrýðisama týpan?

Buzzfeed tók saman 12 játningar frá karlmönnum þar sem þeir viðurkenna hvað veldur afbrýðisemi þeirra.

SHARE