Er þetta ekki eitthvað sem maður verður að prófa? Bara til þess að athuga hvort þetta sé hægt í raun og veru. Brauðhleifur úr aðeins tveimur innihaldsefnum, það hljómar eitthvað svo ótrúlega. Sérstaklega þegar annað innihaldsefnið er vanilluís!
Sjá einnig: Rúllutertubrauð með pepperóni, sveppum og sólþurrkuðum tómötum