Lady Gaga (29) mun aldrei koma til með að vera talin hefðbundin í klæðavali. Um þessar mundir eru hún að láta reyna á leiklistarhæfileika sína í amerísku hryllingsþáttaröðinni American Horror Story. Gaga segir að hún hafi verið boðin einstaklega velkomin í teymið og að henni finnist hún smellpassa inn, en hún elskar að vera í hlutverki og í búningum sem kalla á skelfingu.
Sjá einnig: Klikkaðir skór Lady Gaga á verðlaunahátíð
Gaga var með hár niður á hæla og í svo afhjúpandi klæðnaði og hún neyddist til að vera í húðlituðum nærbuxum.
Sjá einnig: Lady Gaga flytur þetta lag af einskærri snilld
Á vettvangi hryllings: Gaga leikur nú í þáttaröðinni American Horror Story.
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.