Lady Gaga – Garðabrúðu hár og húðlituð nærföt

Lady Gaga (29) mun aldrei koma til með að vera talin hefðbundin í klæðavali. Um þessar mundir eru hún að láta reyna á leiklistarhæfileika sína í amerísku hryllingsþáttaröðinni American Horror Story. Gaga segir að hún hafi verið boðin einstaklega velkomin í teymið og að henni finnist hún smellpassa inn, en hún elskar að vera í hlutverki og í búningum sem kalla á skelfingu.

Sjá einnig: Klikkaðir skór Lady Gaga á verðlaunahátíð

2C2B3B6B00000578-3230412-image-a-27_1441958823120

Gaga var með hár niður á hæla og í svo afhjúpandi klæðnaði og hún neyddist til að vera í húðlituðum nærbuxum.

Sjá einnig: Lady Gaga flytur þetta lag af einskærri snilld

2C2B3B3700000578-0-image-a-22_1441957758979

Á vettvangi hryllings: Gaga leikur nú í þáttaröðinni American Horror Story.

2C2B3B7400000578-0-image-m-21_1441957740657

2C2B4CAE00000578-3230412-image-a-26_1441958817091

2C2B49ED00000578-0-image-m-24_1441957876216

2C2B476F00000578-3230412-image-a-25_1441958811918

2C2B476800000578-0-image-m-20_1441957725978

SHARE