Tískuvikan í New York er nú í fullum gangi og stórstjarnan Kim Kardashian lætur sig að sjálfsögðu ekki vanta. Um helgina mætti hún á sýningu hjá Givenchy og vakti mikla athygli fyrir klæðaburð sinn – þá sjaldan. Kim er gengin 6 mánuði með sitt annað barn og lætur það svo sannarlega ekki trufla sig. Hún klæðir sig bara eins og hún vill.
Sjá einnig: Kim Kardashian klæddist skikkju í brúðkaupi og það VIRKAÐI
Kanye var að sjálfsögðu með í för.
Á fremsta bekk.