Karlmenn prófa að ganga í leggings

Leggingsbuxur eru fyrirbæri sem margar konur ganga í – karlmenn gera hins vegar eitthvað minna af því. Hvað finnst karlmönnum samt um leggingsbuxur? Eru leggingsbuxur eitthvað sem þeir væru til í að ganga í?

Sjá einnig: 12 hlutir sem gera karlmenn afbrýðissama

SHARE