Þú verður að sjá þetta myndband af Blue Ivy

Beyoncé er í fríi ásamt fjölskyldu sinni á Ítalíu þessa dagana og er hún dugleg að deila myndum þaðan með fylgjendum sínum á Instagram. Svo birti hún þetta æðislega krúttlega myndband af dóttur sinni, Blue Ivy. í fyrradag. Blue litla hefur augljóslega erft danshæfileikana frá móður sinni.

Sjá einnig: Beyoncé skemmtir sér á sjónum á Ítalíu

https://instagram.com/p/7v8TFYPw55/?taken-by=beyonce

SHARE