Hún er að svelta í hel því hún getur ekki borðað

Lisa Brown þjáist af mjög sjaldgæfum sjúkdóm sem er kallaður Superior Mesenteric Artery Syndrome. Þetta veldur því að hún getur ómögulega haldið fæðu niðri, en líffæri hennar taka ekki við fæðu, heldur herpast saman og gera það ómögulegt að kasta ekki upp.

Sjá einnig: 12 stúlkur sem hafa náð bata frá átröskunum

SHARE