Ung stúlka talar fyrir hönd allra skilnaðarbarna

Þessi unga stúlka talar um óskir skilnaðarbarna um það hvernig þau vilja að foreldrar sínir hagi sér þegar þau skilja. Stundum er bara hollt fyrir okkur að hlusta á börnin og heyra hvað þau hafa að segja, því svo virðist sem þau hafi þær gáfur að flækja ekki hlutina of mikið.

Sjá einnig: Skilnaður – Haltu þig á mottunni, barnanna vegna!

 

SHARE