Baðherbergið virðist alltaf verða fyrst af öllum herbergjum til að verða skítugt. Það er kannski alveg eðlilegt miðað við hvað fer fram þarna klósettferðir, handþvottur, tannburstun og auðvitað sturtu- og baðferðir.
Ef þú ert með flísar á inni á baði hjá þér veistu hvað það getur verið erfitt að halda þeim hreinum. Þessi leið er samt algjör snilld og mun halda flísunum hreinum mun lengur.
Sjá einnig: DIY: Fjarlægðu tannsteininn þinn heima
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.