Að missa aðeins tökin á saltstauknum er eitthvað sem getur komið fyrir á bestu bæjum. En það þýðir ekki að maturinn sé ónýtur, alveg alls ekki. Það eru nefnilega til ýmsar leiðir til þess að bjarga málunum.
Sjá einnig: 10 alveg ómissandi eldhúsráð
Kíktu á þetta:
https://www.youtube.com/watch?t=52&v=XZuHdxkSiTQ&ps=docs