Stelpur, eru þið að tengja?

Þetta á svo mikið við í samfélaginu í dag. Það er svo mikið í tísku að vera í ræktinni að konur, í flestum tilfellum, eru farnar að klæðast íþróttafatnaði dags daglega, án þess svo mikið sem að vera á leiðinni að gera eina butt-lift æfingu. Teljum við okkur við geisla af heilbrigði og bera af, vegna þess að við lítum út fyrir að vera alveg pottþétt að koma úr ræktinni eða á leiðinni þangað?

Sjá einnig: Ert þú þessi týpa í ræktinni ?

Það er þó alveg víst að slíkur klæðaburður er meira smart en að fara út í búð í náttbuxunum, svo haldið bara áfram að feikaða þar til þið meikið það!

 

SHARE