Í flestum tilfellum er nokkuð gaman að mála sig, þið vitið – gera sig fína og sæta. En lífið er ekkert alltaf regnbogar, rúsínur og rjómi. Stundum er þetta bara bölvað vesen. Vonlaus birta, kekkjóttur maskari, svo ekki sé nú minnst á brasið við að þrífa öll herlegheitin af sér.
Sjá einnig: DIY: Skipuleggðu förðunardótið þitt á einfaldan hátt