Jared Leto (43) tók sér smá pásu frá tískuvikunni í París og skoðaði sig um í borginni. Leikarinn og síðar söngstjarnan í hljómsveitinni Thirty Seconds To Mars spókaði sig um íklæddur skræpóttum buxum og litríku poncho, svo ekki sé minnst á bleika hárið.
Sjá einnig: Þetta er Jared Leto! – Trúir þú því?
Túristi í París: Jared Leto notaði tækifærið á meðan hann var í París og skoðaði sig um í borginni.
Sjá einnig: Jared Leto hélt að hann yrði dópsali
Skræpóttur gæji: Jared hefur valið sér hressandi klæðaburð síðustu árin og hárið er engin undantekning.
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.