Hvað gerir þú þegar þú ert lasin/n? Þegar þú ert svo lasin/n að þú kemst ekki fram úr rúminu í nokkra daga. Þú ferð ábyggilega að hugsa „ég ætti kannski að fara til læknis…“
Svo fer maður til læknis, fær lyf eða hitalækkandi töflur og líður strax betur. Hinsvegar eru andleg veikindi mikið feimnismál og alls ekki undir sama hatt og líkamleg veikindi.
Nú er mikil vitundarvakning í gangi vegna andlegra veikinda og margir eru að birta sínar sögur undir kassamerkinu #égerekkitabú. Einnig er fólk að birta myndir af sér um allan heim undir kassamerkinu #MedicatedAndMighty og #endthestigma þar sem það birtir mynd af sér ásamt geðlyfjum sínum.
I live with C-PTSD and incurable chronic pain. Antidepressants saved my life. #MedicatedAndMighty#EndTheStigmapic.twitter.com/gf9blsIocE
— Kythryne Aisling (@wyrdingstudios) October 11, 2015
Never feel ashamed of something that makes you a better you. #MedicatedAndMighty#WorldMentalHealthDaypic.twitter.com/Udg8dU8J1p — spoopy spice (@zoe_dejecacion) October 11, 2015
A flaw in chemistry is not a flaw in character 💚#MedicatedAndMighty#EndTheStigmapic.twitter.com/j1JWgQLum6
— Andrea LaPonsie (@andrealaponsie) October 9, 2015
There’s no shame in needing medication to help you deal with mental illness or to remain stable #MedicatedAndMightypic.twitter.com/uwIp7Bqr3y — SuperNESChalmers|Rob (@UnseenPerfidy) October 8, 2015
a flaw in chemistry isn’t a flaw in character, and taking meds to help is brave #MedicatedAndMighty#EndTheStigmapic.twitter.com/lrIocytqHS
— marielle medina (@medino__) October 5, 2015
Tökum nú saman höndum og endum þessa fordóma, feimni og ótta við andleg veikindi.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.