Kasólétta raunveruleikastjarnan Kim Kardashian virðist loks hafa játað sig sigraða þegar kemur að háum hælum. Slúðurpressan gerði sér mat úr því fyrir stuttu þegar sást til Kim opinberlega og hællinn undan öðrum skónum hennar virtist hafa gefið sig.
Sjá einnig: Ekki gerðir fyrir ófríska konu – Skórnir hennar Kim gefa sig
Myndirnar af þessu atviki fóru víða og hafa mögulega orðið til þess að Kimmie hefur nú lagt háu hælana sína á hilluna – ef marka má nýjustu myndina af henni.