Við fyrstu sýn virðist vera um ljósmyndir að ræða, en listamaðurinn Scott Paul Cadden teiknar myndirnar á striga með blýanti. Teikningarnar taka á bilinu 3-6 vikur hjá Paul og seljast fyrir himinháar upphæðir.
Sjá einnig: Hryllilegar teikningar byggðar á teiknimyndahetjum
Sjá einnig: Þú getur ekki ímyndað þér úr hverju þessi listaverk eru
Sjá einnig: 5 ára stúlka með einhverfu málar gullfalleg listaverk
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.