Kókosolíutannkrem: Betra en venjulegt tannkrem

Sérfræðingar hafa komist að því að þessi blanda er mun betri fyrir okkur og áhrifameiri en venjulegt tannkrem.

Sjá einnig: Hvíttaðu tennurnar með jarðarberjum og matarsóda

 tennur

Það eina sem þú þarft er kókosolía, matarsódi, bragðefni eftir smekk og krukku til að geyma innihaldið í.

Sjá einnig: Undraefnið kókosolía – 12 leiðir til að nota hana

sYSJgnv

Það sem þú þarft að gera til þess að útbúa þér dásamlegt kókosolíutannkrem er:

1 stykki hreina krukku. Gott gæti verið að nota litla klukku eins og undan barnamat.

Einn hluti kókosolíu settur í skál, á móti einum hluta af matarsóda og blandaðu bragðefni við, svo sem myntu eða öðru bragði sem þér þykir gott. Settu blönduna í krukkuna og leyfðu henni að kólna og herðast.

Sjá einnig: Heilbrigðar og hvítar tennur: Gerum það sjálf

Nú ertu komin/n með frábært kókosolíutannkrem sem bæði hreinsar tennurnar undurvel og hvítar þær í leiðinni. Ekki skemmir fyrir að mun færri skaðleg innihaldsefni eru í heimatilbúnu tannkremi, miðað við það sem þú kaupir út í næstu verslun.

SHARE