Hundar eru yndislegir. Þessum kappa fannst hann verða að breiða teppi yfir sofandi barnið og sá til þess að teppinu sé kyrfilega troðið upp að því.
Sjá einnig: Aðeins of fyndið – Lítil stúlka fyllist stolti þegar heimilishundurinn léttir á sér!
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.