Myndir þú gefa eins árs gömlu barni þínu gríðarstóra afmælisköku til þess að borða sjálft? Nú, þessir foreldrar áttu ekki í neinum vandræðum með að leyfa börnum sínum að dýfa sér í afmælisköku.
Sjá einnig: Gáfu dóttur sinni nefaðgerð og brjóstastækkun í afmælisgjöf
https://www.youtube.com/watch?v=YMH6Tpa2toA&ps=docs
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.