Halle Berry skilur við Olivier Martinez

Halle Berry hefur sagt skilið við eiginmann sinn til tveggja ára. Fréttatilkynning kom frá leikaraparinu nýverið þar sem þau segjast vera að skilja á góðan máta og að þau hafi hag barna sinna í fyrirrúmi. Halle á fyrir dótturina Nahla (7) með karlmódelinu Gabriel Aubry en saman eiga þau soninn Maceo (2).

Sjá einnig: Halle Berry stelur senunni

Samband þeirra hefur ekki verið gott frá því að Olivier barði mann á flugvellinum LAX fyrir ári síðan og ákváðu þau því að skilja eftir mikla umhugsun. Rifrildi átti sér einnig stað á milli Gabriel Aubry og Olivier á þakkargjörðardag árið 2012, þar sem báðir þurftu að leita læknisaðst0ðar eftir slaginn.

2D9407D700000578-0-image-a-31_1445963927983

Sjá einnig:Kim Kardashian hefur deitað nokkra af heitustu folum Hollywood!

2DC9AEA900000578-3292075-Once_so_close_A_source_People_that_there_was_no_one_big_reason_f-m-41_1445964449335

2DC9AEB000000578-3292075-A_OK_10_days_ago_Halle_and_Olivier_were_last_seen_together_on_Oc-m-43_1445964499777

Síðast sást til þeirra 17. október síðast liðinn, þar sem þau fóru í verslun með dóttur hennar Nahla.

Sjá einnig: Núverandi og fyrrverandi hennar Halle Berry slást! – Lentu báðir á spítala

2DD81F6E00000578-3292075-image-a-44_1445964964915

2DD824A400000578-3292075-Five_years_ago_They_met_in_2010_on_the_set_of_their_drama_Dark_T-m-47_1445965146571

2DD831C600000578-3292075-image-a-48_1445965202810

2DD8249C00000578-3292075-image-a-45_1445965027830

SHARE