Stúlka fær flog á sviði og hinar virða hana ekki viðlits

Stundum þarf bara að halda áfram þó einhver fljúgi á hausinn á sviði eða gleymi danssporum eða annað slíkt. Það á samt ekki við í þessu tilfelli.

 

Sjá einnig: Stúlka vill slást við aðra stúlku sem heldur á barni

Á miðjum tónleikum dettur einn dansarinn í þessu kóreska stúlknabandi í gólfið og er, að því er virðist, að fá flogakast. Hinar eru ekkert að kippa sér upp við það:

 

Loksins tekur ein sig til og hjálpar til við að koma henni af stað og út af sviðinu.

SHARE